au

Slítum ekki í sundur friđinn! Lögin gilda líka um auđmenn!!!

Ég verđ ađ segja ađ ég er ađ reyna ađ sjá heiđarleikann í samfélaginu. Spillingin er orđin svo mikil ađ ég á vart til orđ. Góđ gildi hverfa í skuggann af slíkri frétt! Sumum einstaklingum er hampađ endalaust og viđ hin, meirihluti ţjóđarinnar sitjum eftir og reynum ađ sjá framtíđ okkar í ţessu yndislega landi.

Hvert á markađshyggjan ađ leiđa okkur? Til glötunar eđa til betri lífsgćđa og sáttar milli einstaklinga í ţessu ţjóđfélagi. Getur veriđ sátt ef einstakir auđmenn ná sínu fram međ auđ og völdum á réttum stöđum. NEI, viđ viljum ekki ađ friđurinn sé slitinn í sundur og ţví segi ég, látiđ auđmenn sem brotiđ hafa lög landsins gjalda ţess. Ég vona ađ löggjafarvaldiđ og dómsvaldiđ sýni nú heiđarleg vinnubrögđ. Náum fram sátt en sundrum ekki friđinum!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband