au

Magma-máliđ sýnir glöggt dćmi um hve vanhćf ríkisstjórnin er.

Nú er svo komiđ ađ ríkisvaldinu er faliđ ađ gćta hagsmuna ţjóđar sinnar. Nú hafa komiđ upp raddir um ađ hún sé ekki ađ gera ţađ. Iđnađarráđherra neitar ađ hafa gert nokkuđ rangt í Magma-málinu og neitar einnig spillingu um kynningarátákiđ Inspired by Iceland. Er ţá fólkiđ sem viđ kusum til ađ stjórna eftir lögum ađ brjóta lög vísvitandi. Er slíkt ekki sakhćft?

Líkt og Björk Guđmundsdóttir bendir á ţá er raforkan eitt af mikilvćgustu tćkjum barna okkar til ađ ná ađ lifa góđu lífi á ţessu landi í framtíđinni. Ţví er hér um ađ rćđa gríđarlega hagsmuni fyrir ţau og okkur hin einnig. Skiptum ţví út vanhćfu fólki í nćstu kosningum og tökum ţátt í mótmćlum og bloggi tímalega um mál sem skipta okkur máli. Verum óhrćdd um ađ tjá okkur opinberlega.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband