Mörgum erlendum ferðamönnum finnst Ísland hafa sérstakt umhverfi og sérstaka menningu, eins og baðmenningu. Einnig finna þeir vel fyrir hreina loftinu og drykkjarvatnið vekur áhuga. Eitthvað ekta í umhverfinu heillar þá!!!
Síðast í gær var ég spurð af erlendum farþega (starfa sem leiðsögumaður) hvað ferðapakki myndi kosta til Íslands í tíu daga með innifalinni heilsumeðferð. Ég hugleiddi svarið...(farþeginn stundar nálastungur í Kaliforníu). Ég vissi þá að heilsuhæli og frekari meðferðir eins og aðgerðir bjóðast ekki hér á landi fyrir útlendinga, nema þeir hafi tilskilin réttindi skv. íslenskum lögum og hafi verið búsettir hér á landi í tiltekinn tíma. Því nefndi ég einungis við ferðamanninn heilsulindirnar (spa) og sundlaugarnar . PrimaCare verður því góð viðbót sem tengja má beint inn í ferðaþjónustuna. Svar okkar leiðsögumanna verður því í framtíðinni skýrara og nær lengra inn í það sem útlendingarnir eru að sækjast eftir!
Þörfin er mikil á aðgerðum og annarri heilbrigðisþjónustu fyrir útlendinga, því að bara í Bandríkjunum fá um 25% sjúklinga enga heilbrigðisþjónustu vegna mikils kostnaðar fyrir þá. Getum við því búist við góðri nýtingu á heilbrigðisþjónustu hjá fyrirtækjum eins og PrimaCare. Gleðitíðindi einnig fyrir þá heilbrigðisstarfsmenn sem munu missa vinnu sína hjá ríkinu.
Til hamingju PrimaCare!
Einkasjúkrahús í Mosfellsbæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Heilbrigðismál | 2.10.2009 | 20:34 (breytt 3.10.2009 kl. 20:27) | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mega litaðir vinna þar ? Verður þetta ekki bara sjúkrahús fyrir útlendinga sem vilja ekki vera snert af fólki sem er ekki af evrópskum stofni ?
Friðrik (IP-tala skráð) 2.10.2009 kl. 21:03
Allir eru jafnir ekki satt. Ég sé amk. marga litaða ferðamenn. Held að litir megi vinna .... eins og fyrr á slíkum heilbrigðisstofnunum.
au, 2.10.2009 kl. 21:07
Tími til kominn að nota innlenda þekkingu og afla gjaldeyristekna. Ekki má gleyma að
heilsuhælið í Hveragerði stendur alltaf fyrir sínu og þar vinnur einvala lið.
Ég held ég megi segja að PrimaCare er ekki tengt KKK, því skiptir litarháttur engu máli...
Árni Þór Björnsson, 3.10.2009 kl. 09:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.