Opinber gögn upplýsa ađ 12 manns létust hér í umferđinni áriđ 2008 og 15 áriđ áđur. Tvö árin ţar á undan sýna mun fćrri látna í umferđinni. Ţessar vísbendingar eru ógnvekjandi. Viđ erum ađeins í 12 sćti í dag mv. höfđatölu yfir hve fáir látast í umferđinni, en Svíţjóđ er í 1. sćti
Notkun á stórum jeppum í borgum hefur aukist sl. ár. Ölvunarakstur einnig! Ţarf ekki ađ stilla saman strengi og auka umferđaröryggi? Hvar eru stjórnvöld, týnd?
Um 70% af dauđslysum og meiriháttar slysum eiga sér stađ hér á suđ-vesturhorninu skv. skýrslum um máliđ. Ţví er mikilvćgt ađ beina framkvćmdum strax á höfuđborgarsvćđisins og byrja ađ byggja mislćg gatnamót á helstu slysastöđunum. Einnig skerpa á eftirliti og kunnáttu ökumanna stórra ökutćkja eins og Hummerjeppa. Einnig auka öryggi ökumanna sem fara um Reykjanesbraut, Suđurlandsveg og Vesturlandsveg. Einnig auka umferđaröryggi á vegum nálćgt Akureyri og stćrri bćjum.
Ég vona ađ ungi mađurinn sem liggur stórslasađur eftir Hummerjeppann nái sér og megi ná ađ njóta lífs hér međ okkur hinum í ţjóđfélaginu í framtíđinni. Sendi baráttukveđjur til ađstandanda.
Sjálf er ég meiraprófsbílstjóri og veit ađ stjórn á stórum ökutćkjum krefst mikillar ábyrgđar. Einnig vil ég minna á vefsíđu Neytendasamtakanna ns.is um baráttu fyrir auknu framlagi til umferđaröryggismála, sjá ályktun um umferđaröryggi frá 22. janúar 2009, á forsíđu vefsíđunnar.
Flokkur: Samgöngur | 25.1.2009 | 17:06 (breytt 28.1.2009 kl. 03:24) | Facebook
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.