Laugardaginn 8. mars kl. 13:30 opnar ljósmynda- og gjörningasýningin För hersins í Bíósal Duushúsa Reykjanesbæ. Sýningin er opnuð í annað sinn og mun hún standa til 13. apríl. Hún var fyrst sett upp
í Þjóðarbókhlöðunni.
Sýndar verða ljósmyndir frá öryggis- og varnarsvæðinu á Miðnesheiði. Þá gefst gestum kostur á að tjá sig
með málningu á striga um veru og för hersins. Yfir 1000 manns hafa nú þegar tjáð sig.
Sýningin er liður í lokaverkefni í meistaranámi í Hagnýtri Menningarmiðlun við Hugvísindadeild Háskóla Íslands. Sýningin er sett upp í samvinnu við Byggðasafn Reykjanesbæjar.
Með kveðju,
Sólveig Dagmar Þórisdóttir
Flokkur: Menning og listir | 7.3.2008 | 22:47 | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.