Sýningin opnar formlega 12. janúar í Landsbókasafni - Háskólabókasafni - Þjóðarbókhlöðu og mun standa til 1. mars 2008. Síðar sama ár verður hún sett upp aftur í Byggðasafni Reykjaness.
Sýningunni er ætlað að setja af stað skrif einstaklinga um veru og för hersins hér á landi.
Skrif íslendinga á þessum tímamótum í varnarmálum þjóðarinnar verða því merkileg heimild og rannsóknarefni í framtíðinni.
Einnig er sýningunni ætlað að sýna nokkur þau svæði sem ekki hafa komið fyrir sjónir landsmanna fyrr.
Allir eru velkomnir.
Með bestu kveðju
Sólveig Dagmar Þórisdóttir
Flokkur: Menning og listir | 27.11.2007 | 20:38 (breytt kl. 20:48) | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.