au

Árstíðir - HAUST / VETUR.

Nú er enn eitt sumarið liðið og haust komið. Eru það ekki litbrigði lífsins sem birtist í haustinu???... laufin gul, rauð, græn og fjólublá
- Vorið: fæðingin og undirbúningurinn
- Sumarið: framhald undirbúnings og blómgun sem fæðir nýtt af sér fræ haustsins.
- Haustið: lífsreynsla og blómgun lokið.
- Veturinn: leggur í dvala allt já allt sem tekur loks að vakna að vori. Hringrásinni er lokað eins og fæðing og dauði. Já lifið er þráður eins og náttúran, hárfínn þráður. Því skaltu njóta nú hamingju og gleði vetrarins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband