Ágæti kjósandi til stjórnlagaþings,
Þar sem okkur öllum sem búum á Íslandi er annt um þjóðríkið okkar þá vil ég koma því á framfæri að ég tel mig geta unnið að miklum heiðarleika, miklu trausti og miklum heilindum að þeim atriðum sem Þjóðfundurinn setur fram.
Það að treysta frambjóðanda þínum er mikilvægt. Þess vegna vil ég ekki setja fram kosningaloforð fyrir kosningar, heldur eingöngu benda á að ég mun rannsaka hverja þá setningu og þá hugmynd sem mun koma upp á stjórnlagaþinginu og vinna fyrir alla þjóðina ef ég fæ kosningu.
Það að vinna að heilindum skiptir öllum máli. Það að geta treyst sínum frambjóðanda skiptir öllu máli. Ég tel mig get unnið þannig fyrir þig að góðri stjórnarskrá.
Mitt númer í kosningu er 7462.
Með kærri kveðju til þín og þinna.
Sólveig Dagmar Þórisdóttir
http://www.dv.is/stjornlagathing/solveig-dagmar-thorisdottir/konnun
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 8.11.2010 | 22:16 (breytt 9.11.2010 kl. 22:39) | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.