Nú verður Landsdómur sennilega settur saman á Íslandi. Hreyfir mál Liv við ákvarðanatökunni um hann?
Hér á landi virðast núverandi og fyrrverandi ráðherrar vera í guðatölu og ósnertanlegir.
Þrátt fyrir að Rannsóknarskýrslan fræga sýni fram á ótvíræð brot fjölmargra ráðherra og embættismanna, bíðum við enn eftir ákærum. Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin eiga megin sök á því hvernig komið er fyrir fjölmörgum fjölskyldum í landinu. Kosningabærir menn kusu einstaklinga á Alþingi, sem síðan brutu lög gegn þjóð sinni. Landsdómur er því nauðsynlegur til að vinna að sátt í þjóðfélaginu og að raunverulegri lausn.
Því velst oftast fólk í ráðherrastóla sem hefur lítið vit að efnisatriðum sem þau eiga að vinna að í sínu ráðuneyti?
Þarf ekki að hefja undirbúning að Þjóðstjórn og einstaklingsframboðum fyrir næstu Alþingiskosningar?
Verður Ísland eins og Noregur í ákærum á ráðherra?
Norskur ráðherra sakaður um spillingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 9.9.2010 | 11:00 (breytt kl. 11:00) | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það er alveg á hreinu að hvorki útrásarvíkingar og ráðherrar verða sakfeldir því þau hafa allan sorann á alþingi með sér það er ekki sama hvort þú stelir þér læri eða arðrænir þjóðinna þetta er bara skrum skæling ríkisstjórnarinnar til að slá riki í augu almennings því ekkert gera þau annað en að níðast á þeim sem minna mega sín.
JÁ GETUR VERIÐ LJÓTT AÐ SEGA EN ÞANNIG HEFUR ÞAÐ BLASIÐ VIÐ Í VERKUM RÍKISSTJÓRNARINNAR FRÁ MÉR SÉÐ.
Jón Sveinsson, 9.9.2010 kl. 12:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.