Færsluflokkur: Menning og listir
Jæja nú er ein helgin liðin í viðbót og framundan er gerð heimildarmyndar um Korpúlfsstaði sem þarf að klára fyrir miðjan mánuðinn. Þarna munu starfa um 30 listamenn og 8 hönnuðir þegar allt er tilbúið. Enn er smíðavinna í gangi og verið að innrétta vinnustofur og leggja lokahönd á málningarvinnu, rafmagn og fleira.
Þegar gengið er um bygginguna í dag þá speglast fortíðin vel á móti manni. Veggjakrot fyrri tíma segja sögu. Stigar, gangar, gluggar og minjar spegla kraftinn sem þarna er í þessu sögufræga húsi. Kraftur lista og mennigar munu fylla vinnustofur og sali á komandi mánuðum og árum. Þessi tími breytinga er spennandi og langar mig að fanga það viðfangsefni í heimildarmyndinni.
Menning og listir | 4.3.2007 | 23:34 (breytt 9.3.2007 kl. 01:33) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Á síðustu árum hefur orðið mikill uppgangur í listum og menningu á Íslandi. Fjölmargir listamenn og fræðimenn eru nú að harsla sér völl og styrkja sína stöðu. Nám við Háskóla Íslands, hagnýt menningarmiðlun er nýtt þverfaglegt nám sem háskólanemar, lista og fræðimenn ættu að lýta til sem spennadi kost eftir háskólanám. Miðlun menningar í framtíðinni er hverri þjóð mikilvæg. Hvað finnst þér um það?
Menning og listir | 21.2.2007 | 20:20 (breytt 22.2.2007 kl. 03:08) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Menning og listir | 19.10.2006 | 02:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar