Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Björn Valur minn. Hvað lærðir þú um vald forsetans í skóla og starfi? Lestu Íslensku stjórnarskránna fyrst áður en þú fyllyrði um hvaða vald forseti vor hefur.
Ólafur Ragnar er í fullu leyfi til senda þeim ráðherrum bréf sem ekki eru að standa sig í starfi m.a. forsætisraðherranum Jóhönnu Sigurðardóttur. Og ávallt sérstaklega þeim sem svívirða með röngum og vanhugsuðum yfirlýsingum forsetann.
Forsetinn friðarspillir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 19.10.2011 | 08:29 (breytt kl. 11:32) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Svar mitt við grein Sigurðar Gylfa Magnússonar á kistan.is: (sjá viðhengi hér á eftir).
Svar: Nú á tímum ólgu í allri umræðu þjóðfélagsins sem er afleiðing kreppu, er einmitt tími til að ná fram hugmyndavinnu og þarfri rökræðu í laganámi. Einnig tími til að hugleiða hvernig tengja má t.d. hugvísindi við lögfræði til að ná betri lögum fram í þjóðríkinu. En hvernig eru það hægt? Mér finnst gildi laga allt of tengd við órjúfanleg bönd kennsluaðferðarinnar í lagadeildinni sjálfri. Ef til vill ætti að byrja á kennurunum þar því þeir miðla með einræðu til nemenda sinna sem hvetur ekki til skapandi hugmynda og rökræðu um lög nema að takmörkuðu leiti. Ef til vill ætti einnig að skoða skipulag yfirvalda við inntöku nemenda í lagadeildina.
Það þarf að slíta upp órjúfanlegu böndin sem þú lýsir svo vel í grein þinni Sigurður Gylfi. Forseti vor hefur nú hafið þá vegferð með neitun Icesave-laganna sem varð til að þjóðin felldi þau. Þannig hefur orðið til farvegur fyrir nemendur lagadeildar til sköpunar og til hagnýtrar orðræðu um lög í landinu og hvernig má endurbæta þau. Forsetinn býður laganemum nú upp á þá rökræðu.
Laganemar ættu því að hefja óhefta rökræðu um þau mistök sem gerð voru við lagasetningu í þjóðríkinu allt til dagsins í dag. Setja t.d. upp hugmyndavinnuhóp með úrvali laganema, stjórnmálamönnum og kennurum lagadeildar ásamt kennurum hugvísindadeildar. Þannig gætu hópurin unnið saman að hugmyndum og aðgerðaráætlun um efnið: "Nútíma Lögfræði og endurbætur á henni". Þannig myndu núverandi stjórnmálamenn ef til vill sjá nýjar og betri leiðir sem þeir nýta síðan til lagfæringar á núgildandi lögum í Þjóðríkinu. Þannig yrði til sköpun frá ungu fólki sem yrði til umbóta og ef til vill til breytinga á kennsluaðferðum kennara lagadeildarinnar. Við þurfum að láta af því að kennarar kunni allt best og geti allt best. Heildin er aflið þar með talið laganemar og hugvísindanemar.
Niðurstaðan er því sú að laganemar eiga ekki að þurfa að vera hræddir við að falla ef þau rökræða og tjá sig í tímum um hugmyndir sínar til umbóta í þjóðríkinu. Við þurfum góðar hugmyndir núna sem þau nýta við endurbætur á lögum þegar þau hefja störf sem lögmenn.
Það er einnig mjög áhugavert að forseti vor Ólafur Ragnar Grímsson skuldi ganga svona greitt til verks við neitun á lögum um Icesave-samninga. Þannig slítur hann upp nokkrar rætur íhaldsins með neitunarvaldi sínu. Ólafur Ragnar kenndi stjórnmálafræði við Háskóla Íslands um árabil og þekkir því til þaula takmörk sín sem forseti. Sem betur fer fyrir heildina.
Auðvitað eru Sjálfstæðismenn óánægðir núna og vilja ná völdum sem fyrst til að halda í auðævi sín. Flestir íslendingar vilja jákvæðar breytingar til batnaðar og vilja ekki hleypa Sjálfstæðisflokknum aftur að kjötkötlunum. Sjálfstæðisflokknum þarf hreinlega að halda frá því þeir hafa orðið til of mikils skaða fyrir þjóðina. Niðurstaða: "Allir þegnar ríkis eiga að blómstra í þjóðríkinu en ekki flokkar".
Ég las um sex mánaða skeið lögfræði við Háskóla Íslands fyrir fimmtán árum. þekki því vel hve hræddir nemar eru við að tjá sig þar í kennslustundum af hræðslu við fall í áfanganum eða jafnvel öllu skólaárinu. Engin rökræða var viðhöfð í tímum og allir nemendur þögðu og hlustuðu. Í ofanálag voru þau í samkeppni við hvort annað um að komast áfram upp á annað ár. Laganemar lánuðu helst ekki glósur. Hræðslan við fall og óvinsældir hjá kennaranum kæfði því allan sköpunarkraft og rökræður. Einræða kennara þar hefur því ekki orðið til nema takmarkaðrar uppbyggingar og jafnvel til hnignunar því nemar hafa ekki fengið að hafa áhrif á lögfræðina. Vona að jákvæð rökræða og hugmyndavinna fari því á fullt núna um bætt lagaumhverfi og endurbætur á ósanngjörnum lögum fyrir þegna ríkisins. Einnig skoðun á vali dómara og endurskoðun á þeim dómurum sem fyrir eru og hafa sérstaklega verið ráðnir af flokkum en ekki eftir faglegum ráðum og hæfileikum sínum. Það er aldrei of seint að hefjast handa við endurbætur á lögum og lagaumhverfi þjóðríkisins Íslands.
Takk fyrir góða grein Sigurður Gylfi Magnússon.
Sjá grein Sigurðar Gylfa Magnússonar á kistan.is:
http://kistan.is/default.asp?sid_id=25401&fre_Id=115504&tid=2&meira=1&Tre_Rod=005|&qsr
Hættir sem forseti borgarstjórnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 20.4.2011 | 13:11 (breytt kl. 13:17) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Svar mitt við grein Sigurðar Gylfa Magnússonar á kistan.is: (sjá viðhengi hér á eftir).
Svar: Nú á tímum ólgu í allri umræðu þjóðfélagsins sem er afleiðing kreppu, er einmitt tími til að ná fram hugmyndavinnu og þarfri rökræðu í laganámi. Einnig tími til að hugleiða hvernig tengja má t.d. hugvísindi við lögfræði til að ná betri lögum fram í þjóðríkinu. En hvernig eru það hægt? Mér finnst gildi laga allt of tengd við órjúfanleg bönd kennsluaðferðarinnar í lagadeildinni sjálfri. Ef til vill ætti að byrja á kennurunum þar því þeir miðla með einræðu til nemenda sinna sem hvetur ekki til skapandi hugmynda og rökræðu um lög nema að takmörkuðu leiti. Ef til vill ætti einnig að skoða skipulag yfirvalda við inntöku nemenda í lagadeildina.
Það þarf að slíta upp órjúfanlegu böndin sem þú lýsir svo vel í grein þinni Sigurður Gylfi. Forseti vor hefur nú hafið þá vegferð með neitun Icesave-laganna sem varð til að þjóðin felldi þau. Þannig hefur orðið til farvegur fyrir nemendur lagadeildar til sköpunar og til hagnýtrar orðræðu um lög í landinu og hvernig má endurbæta þau. Forsetinn býður laganemum nú upp á þá rökræðu.
Laganemar ættu því að hefja óhefta rökræðu um þau mistök sem gerð voru við lagasetningu í þjóðríkinu allt til dagsins í dag. Setja t.d. upp hugmyndavinnuhóp með úrvali laganema, stjórnmálamönnum og kennurum lagadeildar ásamt kennurum hugvísindadeildar. Þannig gætu hópurin unnið saman að hugmyndum og aðgerðaráætlun um efnið: "Nútíma Lögfræði og endurbætur á henni". Þannig myndu núverandi stjórnmálamenn ef til vill sjá nýjar og betri leiðir sem þeir nýta síðan til lagfæringar á núgildandi lögum í Þjóðríkinu. Þannig yrði til sköpun frá ungu fólki sem yrði til umbóta og ef til vill til breytinga á kennsluaðferðum kennara lagadeildarinnar. Við þurfum að láta af því að kennarar kunni allt best og geti allt best. Heildin er aflið þar með talið laganemar og hugvísindanemar.
Niðurstaðan er því sú að laganemar eiga ekki að þurfa að vera hræddir við að falla ef þau rökræða og tjá sig í tímum um hugmyndir sínar til umbóta í þjóðríkinu. Við þurfum góðar hugmyndir núna sem þau nýta við endurbætur á lögum þegar þau hefja störf sem lögmenn.
Það er einnig mjög áhugavert að forseti vor Ólafur Ragnar Grímsson skuldi ganga svona greitt til verks við neitun á lögum um Icesave-samninga. Þannig slítur hann upp nokkrar rætur íhaldsins með neitunarvaldi sínu. Ólafur Ragnar kenndi stjórnmálafræði við Háskóla Íslands um árabil og þekkir því til þaula takmörk sín sem forseti. Sem betur fer fyrir heildina.
Auðvitað eru Sjálfstæðismenn óánægðir núna og vilja ná völdum sem fyrst til að halda í auðævi sín. Flestir íslendingar vilja jákvæðar breytingar til batnaðar og vilja ekki hleypa Sjálfstæðisflokknum aftur að kjötkötlunum. Sjálfstæðisflokknum þarf hreinlega að halda frá því þeir hafa orðið til of mikils skaða fyrir þjóðina. Niðurstaða: "Allir þegnar ríkis eiga að blómstra í þjóðríkinu en ekki flokkar".
Ég las um sex mánaða skeið til lögfræði í Háskóla Íslands fyrir fimmtán árum. þekki því vel hve hræddir nemar eru við að tjá sig þar í kennslustundum af hræðslu við fall í áfanganum eða jafnvel öllu skólaárinu. Engin rökræða var viðhöfð í tímum og allir nemendur þögðu og hlustuðu. Í ofanálag voru þau í samkeppni við hvort annað um að komast áfram upp á annað ár. Laganemar lánuðu helst ekki glósur. Hræðslan við fall og óvinsældir hjá kennaranum kæfði því allan sköpunarkraft og rökræður. Einræða kennara þar hefur því ekki orðið til nema takmarkaðrar uppbyggingar og jafnvel til hnignunar því nemar hafa ekki fengið að hafa áhrif á lögfræðina. Vona að jákvæð rökræða og hugmyndavinna fari því á fullt núna um bætt lagaumhverfi og endurbætur á ósanngjörnum lögum fyrir þegna ríkisins. Einnig skoðun á vali dómara og endurskoðun á þeim dómurum sem fyrir eru og hafa sérstaklega verið ráðnir af flokkum en ekki eftir faglegum ráðum og hæfileikum sínum. Það er aldrei of seint að hefjast handa við endurbætur á lögum og lagaumhverfi þjóðríkisins Íslands.
Takk fyrir góða grein Sigurður Gylfi Magnússon.
Sjá grein Sigurðar Gylfa Magnússonar á kistan.is:
http://kistan.is/default.asp?sid_id=25401&fre_Id=115504&tid=2&meira=1&Tre_Rod=005|&qsr
Undrandi á forseta Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 19.4.2011 | 18:10 (breytt 20.4.2011 kl. 12:51) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
"Ekki spurning að Kína þarf á Íslandi að halda vegna náttúruauðlinda okkar þegar í ár. Áhugaverðar viðræður eru nú á CCTV sjónvarpstöðinni (kl. 01.40 19. apríl 2011) um efnahagshorfur þar og yfirvofandi skort á raforku árið 2011. Þarfir þeirra aukast því eftir orkuauðlinum okkar. Ath. Nú þegar í sumar verða þeir í vandræðum vegna skorts á raforku sinni - verum því varkár við að hleypa þeim að okkar.
Auðlindirnar eru mjög mikilvægar íslendingum sjálfum. Þar liggur auðurinn eins og í menntun og íslendingum sjálfum. Þjóðarsálina þarf að stilla núna til að allir nái áttum út úr kreppunni og haldi áfram við uppbyggingu, verndum og nýtingu orkuauðlindanna". - SDÞ
Meirihlutinn staldri við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 19.4.2011 | 01:49 (breytt kl. 14:10) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Stjórnmál og samfélag | 4.3.2011 | 12:13 (breytt kl. 13:41) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ágætu kjósendur,
Ég hef verið spurð um hvort ég vilji aðskilja ríki og kirkju í stjórnarskránni. Já það vil ég. Reyndar er ég ein þeirra sem hef sagt mig úr Þjóðkirkjunni. Er í Kirkju Óháðasafnaðarins síðan biskup vor gat ekki tekið vel á hneyksli innan kirkjunnar varðandi Ólaf Skúlason.
Ég fagna því því innilega að kirkjuþing hafi samþykkt rannsóknarnefndina sem á að fjalla um viðbrögð og starfshætti Þjóðkirkjunnar vegna ásakana á hendur Ólafi Skúlasyni vegna kynferðisbrota. Nú skulum við bíða og sjá hver niðurstaðan verður úr þeirri rannsóknarnefnd.
Tel einnig að allir íslendingar eigi að fá að velja hvort börn þeirra eigi að læra Trúarbragðafræði sem má vissulega halda áfram að kenna í skólum landsins.
"Það eru til rangar spurningar! Þolinmæði er þörf fyrst, til að vinna réttar spurningar og síðan finna góða niðurstöðu til að sætta þjóðina - Við öndum í veiku lýðræði í dag. Mun skila mínu til aukins lýðræðis. Því getið þið treyst".
Hér má finna frekari áherslur mínar og upplýsingar:
http://www.kosning.is/stjornlagathing/frambjodendur/#index:S
http://www.kvennaslodir.is/frettatengt/kona-i-naermynd/nr/295/
Með kærri kveðju til þín og þinna,
Sólveig Dagmar Þórisdóttir - frambjóðandi til stjórnlagaþings númer 7462.
Kirkjuþing samþykkir nefndina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 14.11.2010 | 21:23 (breytt kl. 21:24) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ágæti kjósandi til stjórnlagaþings,
Þar sem okkur öllum sem búum á Íslandi er annt um þjóðríkið okkar þá vil ég koma því á framfæri að ég tel mig geta unnið að miklum heiðarleika, miklu trausti og miklum heilindum að þeim atriðum sem Þjóðfundurinn setur fram.
Það að treysta frambjóðanda þínum er mikilvægt. Þess vegna vil ég ekki setja fram kosningaloforð fyrir kosningar, heldur eingöngu benda á að ég mun rannsaka hverja þá setningu og þá hugmynd sem mun koma upp á stjórnlagaþinginu og vinna fyrir alla þjóðina ef ég fæ kosningu.
Það að vinna að heilindum skiptir öllum máli. Það að geta treyst sínum frambjóðanda skiptir öllu máli. Ég tel mig get unnið þannig fyrir þig að góðri stjórnarskrá.
Mitt númer í kosningu er 7462.
Með kærri kveðju til þín og þinna.
Sólveig Dagmar Þórisdóttir
http://www.dv.is/stjornlagathing/solveig-dagmar-thorisdottir/konnun
Stjórnmál og samfélag | 8.11.2010 | 22:16 (breytt 9.11.2010 kl. 22:39) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ágæti kjósandi til stjórnlagaþings,
Þar sem okkur öllum sem búum á Íslandi er annt um þjóðríkið okkar þá vil ég koma því á framfæri að ég tel mig geta unnið að miklum heiðarleika, miklu trausti og miklum heilindum að þeim atriðum sem Þjóðfundurinn setur fram.
Það að treysta frambjóðanda þínum er mikilvægt. Þess vegna vil ég ekki setja fram kosningaloforð fyrir kosningar, heldur eingöngu benda á að ég mun rannsaka hverja þá setningu og þá hugmynd sem mun koma upp á stjórnlagaþinginu og vinna fyrir alla þjóðina ef ég fæ kosningu.
Það að vinna að heilindum skiptir öllum máli. Það að geta treyst sínum frambjóðanda skiptir öllu máli. Ég tel mig get unnið þannig fyrir þig að góðri stjórnarskrá.
Mitt númer í kosningu er 7462.
Með kærri kveðju til þín og þinna.
Sólveig Dagmar Þórisdóttir http://www.kosning.is/stjornlagathing/frambjodendur/#index:S
M
Stjórnarskrá fyrir fólkið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 7.11.2010 | 21:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Ágæti kjósandi,
Mun ekki eyða krónu í auglýsingar við framboð mitt til stjórnlagaþings þrátt fyrir að vera grafískur hönnuður og geta sparað mér mikla peninga við hönnunina.
Auglýsingar segja ekki allan sannleikann um persónurnar. Kannaðu heldur bakgrunn þeirra sem bjóða sig fram og hvort þeim er treystandi. Tel mig vera í þeim hópi sem er treystandi fyrir vinnslu á nýrri stjórnarskrá fyrir alla þjóðina.
Með kærri kveðju Sólveig Dagmar 7462
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/10/17/vill_aukid_lydraedi/
Stjórnmál og samfélag | 1.11.2010 | 00:02 (breytt kl. 00:03) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nú má ekki lengur koma að Núpsstað og ganga um bæjarstæðið - ástæðan er að ekki er veittur ríkisstyrkur í hreinlætismál né nokkurt eftirlit þar í dag. Þess vegna hefur eigandinn sett hlið og bannað aðkomu að staðnum. Skil ég það mjög vel.
Það er til skammar að ráðherra ferðamála skuli ekki sjá sóma sinn í að halda slíkri náttúruperlu opinni fyrir landsmenn og ferðamenn. Betra að eyða óendanlegum peningum í sendiráð erlendis, ferðalög og veislur fyrir sjálfan sig??? :-(((
Stjórnmál og samfélag | 31.10.2010 | 23:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar